fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun ekki fara illa um David og Victoru Beckham í Miami á næstunni en þau hafa fest kaup á húsi sem kostaði 60 milljónir punda.

Húsið er staðsett við Biscayne Bay sem er vinsæll staður í Miami.

Þau eyða miklum tíma í borginni eftir að David Beckham stofnaði knattspyrnufélagið Inter Miami.

Í þessu 11 milljarða króna húsi er allt til alls en húsið var byggt árið 2018. Í húsinu eru 9 svefnherbergi og fimm baðherbergi.

Í húsinu má einnig finna bíósal, líkamsrækt, heilsulind og sundlaug.

Utandyra er stórt eldhús og stór svæði á þakinu þar sem hægt er að horfa yfir flóann. Einnig er bryggja við húsið þar sem hægt er að koma með bátinn sinn og njóta lífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól