fbpx
Fimmtudagur 03.október 2024
433Sport

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands vonast eftir því að fólk fjölmenni á völlinn gegn Wales á föstudag í næstu viku. Um er að ræða leik í Þjóðadeildinni.

Dræm mæting hefur verið á heimaleiki landsliðsins undanfarið og nú þegar rúm vika er í leik er búið að selja um 3400 miða.

„Vonandi sér fólk að við erum að reyna, þannig fáum við fleiri á völlinn. Við reynum alltaf að sækja til sigurs og vera jákvæðir,“ segir Hareide.

Af þeim 3400 miðum sem búið er að selja hafa þúsund af þeim farið til stuðningsmanna Wales.

Því er tæplega 30 prósent af seldum miðum til þeirra en KSÍ og Hareide vonar að stuðningsmenn Íslands taki við sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta endurkomu Birkis til Vals – „Þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar Túfa vildi fá mig“

Staðfesta endurkomu Birkis til Vals – „Þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar Túfa vildi fá mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn United sagðir spenntir fyrir þessum kosti ef Ten Hag verður rekinn

Leikmenn United sagðir spenntir fyrir þessum kosti ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hefur áhuga á að kaupa varnarmanninn sem United vildi fá

Liverpool hefur áhuga á að kaupa varnarmanninn sem United vildi fá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við City

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður ákærður – Sakaður um gáleysi þegar hann keyrði á tvítugan pilt sem lést

Ungur karlmaður ákærður – Sakaður um gáleysi þegar hann keyrði á tvítugan pilt sem lést
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klúrinn brandari í beinni setti allt á hliðina – Ræddu um brjóst

Klúrinn brandari í beinni setti allt á hliðina – Ræddu um brjóst