fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
433Sport

Leikmenn United sagðir spenntir fyrir þessum kosti ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum vilja leikmenn Manchester United sjá Ruud van Nistelrooy taka við stjórn liðsins ef Erik ten Hag verður rekinn.

Nistelrooy var ráðinn aðstoðarþjálfari United í sumar en samkvæmt Daily Star er hann afar vinsæll á meðal leikmanna.

Nistelrooy skoraði 150 mörk í 219 leikjum sem leikmaður United. Segir Daily Star að stór hluti leikmanna vilji Nistelrooy í starfið.

Ten Hag er sagður vera á barmi þess að missa starfið sitt eftir slæma byrjun á tímabilinu, liðið á leiki gegn Porto og Aston Villa í vikunni.

Fari þeir illa er talið nánast öruggt að Ten Hag verði rekinn en þá kemur tveggja vikna frí vegna landsleikja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtur miðill segir Liverpool hafa áhuga – Yrði alls ekki ódýrt

Virtur miðill segir Liverpool hafa áhuga – Yrði alls ekki ódýrt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís þjálfar tvö yngri landslið Íslands

Aldís þjálfar tvö yngri landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Athæfi Ronaldo í gær vekur mikla athygli – Myndband

Athæfi Ronaldo í gær vekur mikla athygli – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Færist nær því að flytja til Manchester

Færist nær því að flytja til Manchester
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir fundina og framhaldið – „Góðir kandídatar í að verða næsti landsliðsþjálfari“

Þorvaldur ræðir fundina og framhaldið – „Góðir kandídatar í að verða næsti landsliðsþjálfari“
433Sport
Í gær

Maggi Már Mosfellingur ársins

Maggi Már Mosfellingur ársins