fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Sá lélegasti hraunar yfir nýjan leikmann United og segir hann meistara í að tapa boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank de Boer sem stundum er kallaður lélegasti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er lítið hrifin af samlanda sínum Joshua Zirkzee.

Zirkzee sem er sóknarmaður var keyptur til Manchester United í sumar frá Bologna, hann eins og fleiri hjá United hafa spilað illa undanfarið.

De Boer var að greina leik Manchester United og Tottenham um helgina þar sem United fékk 0-3 skell.

„Horfið á Zirkzee, hann átti martraðarleik. Hann var ömurlegur,“ sagði De Boer í hollensku sjónvarpi.

De Boer var þjálfari Crystal Palace árið 2017 en var rekinn eftir fimm leiki í starfi en þeir töpuðust allir.

„Hversu oft tók hann ranga ákvörðun á vellinum?.“

„Hann átti eitt skot á markið sem var varið en hann er algjör meistari í því að tapa boltanum.“

„Ég horfði á hann í upphitun og hann var að skjóta á markið, hann skaut öllum boltum langt yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna