fbpx
Miðvikudagur 02.október 2024
433Sport

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar telja það öruggt að Manchester City fari á markaðinn í janúar og reyni að festa kaup á miðjumanni.

Rodri sleit krossband fyrir rúmri viku síðan og er það mikil blóðtaka fyrir City.

Enskir miðlar segja að tveir leikmenn séu á blaði félagsins en þar er fyrst nefndur Adam Wharton tvítugan miðjumann Crystal Palace.

Ederson miðjumaður Atalanta er einnig nefndur til sögunnar en hann er 25 ára gamall og kemur frá Brasilíu.

Fleiri hafa verið nefndir til sögunnar hjá City en búist er við að félagið fari að skoða málin fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað var leikmaður Arsenal að reykja í miðjum leik? – Myndband sem vekur gríðarlega athygli

Hvað var leikmaður Arsenal að reykja í miðjum leik? – Myndband sem vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndavélin komst inn í klefa hjá Óskari Hrafni um helgina: Þrumuræða hans vekur athygli – „Labbið inn á fokking stoltir“

Myndavélin komst inn í klefa hjá Óskari Hrafni um helgina: Þrumuræða hans vekur athygli – „Labbið inn á fokking stoltir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona var gengi síðustu þjálfara United áður en þeir voru reknir – Ten Hag í slæmum málum miðað við það

Svona var gengi síðustu þjálfara United áður en þeir voru reknir – Ten Hag í slæmum málum miðað við það
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistaradeildin: Arsenal lítið með boltann en vann góðan sigur – Celtic var niðurlægt í Þýskalandi

Meistaradeildin: Arsenal lítið með boltann en vann góðan sigur – Celtic var niðurlægt í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfrýjun United skilaði sínu – Viðurkenna að rauða spjaldið var rangt og Bruno fer ekki í bann

Áfrýjun United skilaði sínu – Viðurkenna að rauða spjaldið var rangt og Bruno fer ekki í bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvinur Nistelrooy telur að hann grafi undan Ten Hag og bíði eftir að hann verði rekinn

Óvinur Nistelrooy telur að hann grafi undan Ten Hag og bíði eftir að hann verði rekinn