fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Liverpool hefur áhuga á að kaupa varnarmanninn sem United vildi fá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool eru farnir að skoða það hvernig þeir geta styrkt liðið sitt og það mögulega strax í janúar.

Þannig segir Daily Mail að Liverpool hafi mikinn áhuga á Jarrad Branthwaite miðverði Everton.

Branthwaite var nálægt því að ganga í raðir Manchester United í sumar en United neitaði að borga uppsett verð hjá Everton.

Branthwaite er öflugur 22 ára miðvörður sem vakið hefur athygli fyrir vaska framgöngu sína hjá Everton.

Arne Slot stjóri Liverpool er sagður hafa áhuga á því að fá inn miðvörð og horfir félagið því til Branthwaite.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni