fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Ten Hag tjáir sig: Óttast ekki brottrekstur og segir – „Við munum eiga gott tímabil“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hugsa ekki út í brottrekstur, ég er ekki stressaður,“ segir Erik ten Hag í viðtali við Sky Sports um framtíðina sína sem er nú til umræðu.

Framtíð Ten Hag er í lausu lofti eftir slaka byrjun tímabilsins og slæmt tap gegn Tottenham um helgina hefur sett olíu á eldinn.

„Við sköpuðum í sumar samstöðu á milli mín, eiganda og leiðtoga félagsins.“

„Við gerðum samkomulagi og við stöndum öll með þessu. Við vitum hvað planið er, að koma inn ungum leikmönnum.“

Ten Hag segir að enginn á Old Trafford sé að fara á taugum á Old Trafford.

„Við munum eiga gott tímabil,“ sagði Ten Hag.

„Það er ekkert einfalt, það er ekkert til að fara á taugum yfir. Við getum lagað þessi vandamál, liðið getur lagað þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“
433Sport
Í gær

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum
433Sport
Í gær

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun