fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Miðjumaður City handtekinn á næturklúbb – Rændi síma og verður ákærður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Nunes var handtekinn á næturklúbbi í síðasta mánuði og liggur undir grun fyrir það að hafa stolið síma af manni sem var þar einnig.

Nunes var staddur í Madríd á Spáni þegar þessi 26 ára miðjumaður City var handtekinn.

Meint atvik átti sér stað þegar klukkan var 05:30 að morgni. Maður sem reyndi að taka mynd af Nunes fór í taugarnar á honum og reif hann af honum símann.

Nunes neitaði að láta símann af hendi og var lögreglan kölluð til, Nunes var í kjölfarið handtekinn.

Farið var með Nunes á lögreglustöð í Madríd þar sem skýrsla var tekin af honum og eftir nokkra klukkutíma var honum sleppt úr haldi.

Spænskir miðlar segja að búist sé við því að ákæra verði lög fram á Nunes fyrir þjófnaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar