fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Guðlaugur Victor byrjaði í tapi gegn Burnley – Arnór Sig ónotaður varamaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth sem heimsótti Burnley í Championship deildinni á Englandi í kvöld.

Burnley vann þar 1-0 sigur þar sem Josh Brownhill skoraði eina markið af vítapunktinum.

Guðlaugur lék 81 mínútu í hægri bakverði í dag.

Plymouth situr í sautjánda sæti deildarinnar með átta stig eftir átta leiki en liðið leikur undir stjórn Wayne Rooney.

Arnór Sigurðsson var mættur aftur í hóp hjá Blackburn sem tapaði 3-0 gegn Coventry á útivelli. Arnór sat allan tímann á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Í gær

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar