fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Guðlaugur Victor byrjaði í tapi gegn Burnley – Arnór Sig ónotaður varamaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth sem heimsótti Burnley í Championship deildinni á Englandi í kvöld.

Burnley vann þar 1-0 sigur þar sem Josh Brownhill skoraði eina markið af vítapunktinum.

Guðlaugur lék 81 mínútu í hægri bakverði í dag.

Plymouth situr í sautjánda sæti deildarinnar með átta stig eftir átta leiki en liðið leikur undir stjórn Wayne Rooney.

Arnór Sigurðsson var mættur aftur í hóp hjá Blackburn sem tapaði 3-0 gegn Coventry á útivelli. Arnór sat allan tímann á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“
433Sport
Í gær

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum
433Sport
Í gær

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun