fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Aron Einar byrjaði í sigri í Meistaradeildinni – Al Gharafa vann góðan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Gharafa í Meistaradeildinni í Asíu í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Al-Ain.

Aron samdi við Al Gharafa í síðustu viku en liðið er í Katar.

Aron lék 76 mínútur í góðum 4-2 sigri en fyrirliði íslenska landsliðsins kom til Al Gharafa frá Þór.

Aron lék sex leiki með Þór í Lengjudeildinni áður en hann hélt aftur til Katar þar sem hann lék í mörg ár með Al-Arabi.

Age Hareide kynnir landsliðshóp sinn á morgun fyrir komandi verkefni og verður áhugavert að sjá hvort Aron Einar komist í hópinn á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann