fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433

Tveir sóknarmenn Liverpool mættu ekki á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skörð sem Liverpool þarf að fylla í fyrir leikinn gegn Bologna á morgun í Meistaradeild Evrópu.

Diogo Jota sem byrjað hefur flesta leiki tímabilsins var ekki mættur á æfingu liðsins í dag en Arne Slot segir að hann geti spilað leikinn.

Federico Chiesa sem var ónotaður varamaður gegn Wolves um helgina en meiddist á æfingu í gær og verður ekki.

Darwin Nunez var veikur um helgina gegn Wolves en var mættur á æfingu og gæti byrjað á morgun.

Jota hefur fengið traustið í framlínu Liverpool á þessari leiktíð en Nunez gæti gripið gæsina á morgun á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sævar Atli orðaður við Þýskaland

Sævar Atli orðaður við Þýskaland
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot gefur sterklega í skyn að Trent sé að framlengja – ,,Ætti að segja ykkur alla söguna“

Slot gefur sterklega í skyn að Trent sé að framlengja – ,,Ætti að segja ykkur alla söguna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vandræðagemsinn entist ekki lengi í nýju starfi

Vandræðagemsinn entist ekki lengi í nýju starfi
433Sport
Í gær

Ótrúleg upphæð í boði fyrir að vinna mótið í sumar

Ótrúleg upphæð í boði fyrir að vinna mótið í sumar