fbpx
Þriðjudagur 01.október 2024
433Sport

Ronaldo tileinkaði markið föður sínum sem hefði átt afmæli í gær – „Ég hefði óskað þess að að hann væri á lífi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var á skotskónum þegar Al-Nassr vann 2-1 sigur á Al-Rayyan í Meistaradeild Asíu í gær.

Ronaldo hefur skorað sjö mörk í átta leikjum á tímabilinu. Ronaldo fagnaði innilega þegar hann skoraði og fyrir því var góð og gild ástæða.

Ronaldo tileinkaði markið föður sínum sem hefði orðið 71 árs gamall í gær ef hann hefði lifað.

Jose lést árið 2005 þegar Ronaldo var tvítugur en andlát hans tengdist mikilli drykju hans og gaf lifrin sig.

„Markið var merkilegra fyrir mig en önnur, ég hefði óskað þess að faðir minn væri á lífi á afmælisdegi sínum,“
sagði Ronaldo eftir leik.

Markið sem Ronaldo skoraði má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ennþá bara ‘fínn leikmaður’ eftir fernu helgarinnar – Sjáðu hvað hann skrifaði á gripinn

Ennþá bara ‘fínn leikmaður’ eftir fernu helgarinnar – Sjáðu hvað hann skrifaði á gripinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonar að stuðningsmenn mótherjana klappi fyrir sér um næstu helgi – ,,Vonandi baula þeir ekki á mig“

Vonar að stuðningsmenn mótherjana klappi fyrir sér um næstu helgi – ,,Vonandi baula þeir ekki á mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarna United fær mikið skítkast eftir frammistöðu gærdagsins – ,,Championship leikmaður í dag“

Stjarna United fær mikið skítkast eftir frammistöðu gærdagsins – ,,Championship leikmaður í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið í þriðju deild Englands gæti spilað í Evrópukeppni

Lið í þriðju deild Englands gæti spilað í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnumaður stunginn til bana um helgina

Knattspyrnumaður stunginn til bana um helgina
433Sport
Í gær

Skilja eftir tvö erfið ár – Gerði í buxurnar þegar verið var að steggja hann

Skilja eftir tvö erfið ár – Gerði í buxurnar þegar verið var að steggja hann