fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024
433Sport

Forráðamenn Liverpool telja að sögurnar um Salah séu ekki sannar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool hafa enga trú á því að Mohamed Salh framherji liðsins sé búinn að ganga fra´samkomulagi við lið í Sádí Arabíu.

Ensk blöð fjalla um en samningur Salah er að renna út næsta sumar og getur hann farið frítt ef ekkert breytist.

Salah er 32 ára gamall og hefur reynst Liverpool frábærlega um langt skeið.

Salah hefur verið sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu síðustu ár og kjaftasögur um að hann sé búin að ganga frá samkomulagi hafa verið í gangi.

Þetta telja forráðamenn Liverpool sé langt frá sannleikanum og er búist við að á næstu vikum muni Liverpool ræða við Salah um að framlengja samning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United staðfestir ráðningu á Amorim

Manchester United staðfestir ráðningu á Amorim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar gerir upp erfitt sunnudagskvöld – „Það tók við sorgarferli fyrstu tvo dagana, afneitun og reiði“

Arnar gerir upp erfitt sunnudagskvöld – „Það tók við sorgarferli fyrstu tvo dagana, afneitun og reiði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“