fbpx
Laugardagur 28.september 2024
433Sport

Guardiola eftir jafntefli dagsins – „Við gerðum stór mistök þegar við gátum komist í 2-0“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 14:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir voru góðir fyrstu tíu mínúturnar og áttu sín augnablik eftir markið, yfir heildina þá spiluðum við vel,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 1-1 jafntefli gegn Newcastle á útivelli.

Leikmenn City söknuðu Rodri og Kevin de Bruyne í dag, ljóst er að Rodri spilar ekki meira á þessu tímabili.

„Við gerðum stór mistök þegar við gátum komist í 2-0 undir lok fyrri hálfleiks,“ sagði Guardiola en Ilkay Gundogan ákvað þá að skjóta frekar en að gefa á Erling Haaland sem var í dauðafæri.

„Það er alltaf erfitt að spila hérna, þeir verjast aftarlega og hafa mikla íþróttamenn. Nick Pope varði frábærlega og við tökum stigið.“

„Mateo Koavicic var frábær og Rico Lewsi líka, Bernardo leysti sitt líka vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selfoss vann bikarinn eftir úrslitaleik gegn KFA

Selfoss vann bikarinn eftir úrslitaleik gegn KFA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru með markmið fyrir stórleikinn – ,,Leikplanið er að pirra þá“

Eru með markmið fyrir stórleikinn – ,,Leikplanið er að pirra þá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur eftir lífshættuleg meiðsli – Mun spila með Aroni

Snýr aftur eftir lífshættuleg meiðsli – Mun spila með Aroni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísak hetja Dusseldorf sem fór á toppinn

Ísak hetja Dusseldorf sem fór á toppinn
433Sport
Í gær

Áfram áföll hjá City – Rodri fór í aðgerð í morgun og De Bruyne meiddur í næstu leikjum

Áfram áföll hjá City – Rodri fór í aðgerð í morgun og De Bruyne meiddur í næstu leikjum
433Sport
Í gær

Hermann útskýrir af hverju hann er hættur með ÍBV – „Ég sé það ekki ganga upp að búa í bænum með unga fjölskyldu“

Hermann útskýrir af hverju hann er hættur með ÍBV – „Ég sé það ekki ganga upp að búa í bænum með unga fjölskyldu“