fbpx
Föstudagur 27.september 2024
433Sport

United farið að skoða kosti til að taka við af Ten Hag – Solskjær lætur vita af sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum miðlum í dag er stjórn Manchester United farið að skoða kosti til að taka við liðinu af Erik ten Hag.

Ljóst er að sá hollenski á ekki innistæðu fyrir mikið af slæmum úrslitum.

Stjórn United skoðaði það alvarlega að reka Ten Hag í sumar en hætti við og framlengdi samning hans um eitt ár.

United hefur hikstað hressilega í upphafi tímabils og er félagið sagt skoða hvaða kostir eru í boði til að taka við.

Ein af þeim sem gæti komið til greina er Ole Gunnar Solskjær en hann hefur látið vita af áhuga sínum.

„Ég væri klár alla daga vikunnar,“ segir Solskjær sem var rekinn úr starfi árið 2021 hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Raya mögulega ekki með í næsta leik

Raya mögulega ekki með í næsta leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekinn af velli í hálfleik fyrir að biðja um treyju andstæðings

Tekinn af velli í hálfleik fyrir að biðja um treyju andstæðings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Enrique í nýrri heimildarmynd vekja mikla athygli

Ummæli Enrique í nýrri heimildarmynd vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét skömmustuleg ummæli falla um vin sinn fyrir framan alþjóð: Grét er hann baðst afsökunar – ,,Ég elska hann“

Lét skömmustuleg ummæli falla um vin sinn fyrir framan alþjóð: Grét er hann baðst afsökunar – ,,Ég elska hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona búið að finna sér markvörð sem félagið vill til framtíðar

Barcelona búið að finna sér markvörð sem félagið vill til framtíðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tæplega 2600 handteknir á leikjum síðustu leiktíðar – Stuðningsmenn West Ham eru erfiðastir

Tæplega 2600 handteknir á leikjum síðustu leiktíðar – Stuðningsmenn West Ham eru erfiðastir