fbpx
Föstudagur 27.september 2024
433Sport

Tekinn af velli í hálfleik fyrir að biðja um treyju andstæðings

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abdel Abqar, leikmaður Alaves, var svo sannarlega ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna eigin félags á dögunum.

Abqar lék með Alaves í leik gegn Real Madrid en hann skipti á treyjum við Kylian Mbappe í hálfleik.

Það fór virkilega illa í stuðningsmenn Alaves sem og stjóra liðsins, Luis Garcia, sem skipti leikmanninum af velli í hálfleik.

Abqar er 25 ára gamall og leikur í vörn Alaves en hann er sagður mikill aðdáandi Mbappe sem er einn besti sóknarmaður heims.

Garcia neitaði að staðfesta þessar sögusagnir en hann sagðist vera að gera taktíska breytingu sem er líklega ekki rétt.

Real var 2-0 yfir í hálfleik og vann leikinn að lokum með þremur mörkum gegn tveimur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lætur stórfyrirtækið heyra það – ,,Fokking ömurlegt“

Lætur stórfyrirtækið heyra það – ,,Fokking ömurlegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að sýna keppninni litla virðingu – ,,Ég mun nota varaliðið“

Ætlar að sýna keppninni litla virðingu – ,,Ég mun nota varaliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum
433Sport
Í gær

Albert harður á sínu og segir Rúnar hafa átt samtal við Val

Albert harður á sínu og segir Rúnar hafa átt samtal við Val