fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Pressan

Fjarlægðu 40.000 býflugur af heimilinu

Pressan
Föstudaginn 27. september 2024 03:20

Þetta er hið myndarlegasta býflugnabú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku fjarlægðu sérfræðingar um 40.000 býflugur úr húsi einu í Maine í Bandaríkjunum. Um sveitabýli er að ræða sem heitir Smiling Hill Farm og er það í Westbrook. Sama ættin hefur búið á jörðinni síðan 1720. Segja núverandi bændur á jörðinni að býflugur hafi haldið til í húsinu síðustu 80 árin eða svo en nú fannst þeim kominn tími til að láta fjarlægja þær.

Fyrirtækið Bee Huggah var fengið til að fjarlægja býflugurnar sem voru með bú á milli þilja í vegg í húsinu og höfðu líklega verið þar síðustu 80 árin að sögn húsráðanda. WMTW skýrir frá þessu.

Fjölskyldan vildi ekki láta drepa býflugurnar og því var Bee Huggah fengið til verksins. Þeim var komið fyrir í nýjum búum utan við húsið og eru þær nú að venjast nýjum heimkynnum að sögn talsmanns fyrirtækisins.

Fjölskyldan hyggst hafa býflugurnar í nýju búunum um hríð en síðan verða þær fluttar á nýjan stað á landareigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld
Pressan
Fyrir 6 dögum

Merk uppgötvun neðansjávar

Merk uppgötvun neðansjávar