fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Zuckerberg þvertekur fyrir að samfélagsmiðlar séu skaðlegir ungmennum

Pressan
Fimmtudaginn 26. september 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forstjóri Facebook, Mark Zuckerberg, telur ekkert orsakasamhengi milli samfélagsmiðla og versnandi líðan ungmenna í dag. Ekkert bendi til þess að samfélagsmiðlanotkun hafi áhrif á andlega heilsu. Þetta kom fram í viðtali Zuckerberg hjá The Verge en hann segist engu að síður ætla að verða við fyrirmælum yfirvalda um hvernig beri að tryggja öryggi barna.

Zuckerberg hafði áður deilt þessari afstöðu sinni þegar hann gaf skýrslu fyrir Bandaríkjaþingi í janúar. Hann benti þar á að samfélagsmiðlar hafi bæði góð og slæm áhrif á ungmenni. Það væri undir foreldrum komið að lágmarka neikvæðu áhrifin og því ákvað Zuckerberg að bjóða foreldrum að vakta og stýra aðgangi barna sinna á samfélagsmiðla hans.

Árið 2021 var trúnaðarskjölum frá Meta lekið til fjölmiðla en þau bentu til þess að samsteypan væri meðvituð um skaðleg áhrif Instagram á andlega heilsu ungmenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 1 viku

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við