fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
Pressan

Þess vegna áttu aldrei að keyra með gluggana hálf opna

Pressan
Sunnudaginn 29. september 2024 17:30

Ekki keyra með gluggana opna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar maður situr í heitum bíl og sólin skín og hitastigið er í hærri kantinum, þá er ekki annað hægt en að lengja eftir aðeins kaldara lofti. Margir skrúfa því rúðurnar niður til hálfs til að fá ferskan vind í hárið og andlitið.

Í annríki hversdagsins þá geta hálfopnar rúðurnar nánast virkað eins og einhverskonar meðferð og færa manni tíma þar sem allt stress og nöldur gleymist.

En það getur haft neikvæðar afleiðingar að vera með gluggana hálfopna, eitthvað sem margir bílstjórar hafa ekki hugmynd um.

Bílasérfræðingurinn Bernat Escolan, sem er mjög vinsæll á Instagram, varar fólk við að aka um með gluggana hálfopna. Hann segir að það geti haft alvarlegar afleiðingar ef óhapp verður og geti fólk slasast meira en ella.

Hann segir að þetta geti valdið áverkum á höfði og hálsi ef árekstur verður. Postal skýrir frá þessu og segir að Escolan ráðleggi fólki því að skrúfa rúðurnar alveg niður eða þá að hafa þær alveg uppi. Ef þetta hentar ekki, þá ráðleggur hann fólki að skrúfa þær bara niður um nokkra sentimetra.

Það eru ekki allir sammála þessu og benda á að bílrúður séu hannaðar til að brotna í örsmáa og hættulausa mola ef óhapp á sér stað. Þess utan eykur það eldsneytiseyðsluna að aka með gluggana opna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Doktorsnemi gerði óvart risastóra uppgötvun með aðstoð Google

Doktorsnemi gerði óvart risastóra uppgötvun með aðstoð Google
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk segir að geimverur séu hugsanlega hér á jörðinni

Elon Musk segir að geimverur séu hugsanlega hér á jörðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stríðsherrann Kadyrov lofar hefndum – „Þau bitu okkur – við munum tortíma þeim“

Stríðsherrann Kadyrov lofar hefndum – „Þau bitu okkur – við munum tortíma þeim“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hent úr pallborði CNN fyrir yfirgengilega hótun í beinni útsendingu – Fær aldrei að koma aftur í viðtal

Hent úr pallborði CNN fyrir yfirgengilega hótun í beinni útsendingu – Fær aldrei að koma aftur í viðtal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vinsæli hlaðvarpsstjórnandinn skellti upp úr þegar Trump reyndi að útskýra hvernig kosningum 2020 var stolið

Vinsæli hlaðvarpsstjórnandinn skellti upp úr þegar Trump reyndi að útskýra hvernig kosningum 2020 var stolið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hættulegt að vera vísindamaður í Rússlandi um þessar mundir

Hættulegt að vera vísindamaður í Rússlandi um þessar mundir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað varð um Carole-Ann Boone sem giftist Ted Bundy?

Hvað varð um Carole-Ann Boone sem giftist Ted Bundy?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hundur vann mikið þrekvirki á einum sögufrægasta stað mannkyns

Hundur vann mikið þrekvirki á einum sögufrægasta stað mannkyns