fbpx
Föstudagur 27.september 2024
433Sport

Vilja lækka laun hans um 63 milljónir á ári

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 21. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker sem hefur um langt skeið stýrt þættinum Match of the Day á BBC er í viðræðum um nýjan samning.

BBC er hins vegar með niðurskurðarhnífinn á lofti og þarf Lineker að taka á sig launalækkun.

Lineker hefur síðustu ár veirð með 245 milljónir í árslaun.

BBC vill lækka launin um 63 milljónir á ári og er Lineker sagður til í að taka því boði, hann skilji stöðu BBC.

BBC er rekið af ríkinu og er ríkið með aðhald í rekstri hjá sér og er BBC þar á meðal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgar með sér til að spila fótbolta í atvinnumennsku

Borgar með sér til að spila fótbolta í atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gómaður við að reyna við konu á föstu – Kærastinn var reiður og tók málin í sínar hendur

Leikmaður Arsenal gómaður við að reyna við konu á föstu – Kærastinn var reiður og tók málin í sínar hendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United að setjast við samningaborðið með tveimur lykilmönnum

United að setjast við samningaborðið með tveimur lykilmönnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham ætlar að virkja ákvæði í samningi Son svo að hann fari ekki frítt

Tottenham ætlar að virkja ákvæði í samningi Son svo að hann fari ekki frítt
433Sport
Í gær

Arsenal flaug áfram og Sterling skoraði sitt fyrsta mark – Liverpool slátraði West Ham

Arsenal flaug áfram og Sterling skoraði sitt fyrsta mark – Liverpool slátraði West Ham
433Sport
Í gær

Svipta hulunni af manninum sem Katie Price stundaði kynlíf með – „Ef hann færi ekki að hætta fljótlega þá yrði ég varanlega föst í rúminu“

Svipta hulunni af manninum sem Katie Price stundaði kynlíf með – „Ef hann færi ekki að hætta fljótlega þá yrði ég varanlega föst í rúminu“