fbpx
Föstudagur 27.september 2024
Pressan

Bretar ætla að banna skyndibitaauglýsingar í sjónvarpi eftir klukkan 21

Pressan
Föstudaginn 20. september 2024 06:30

Engar auglýsingar frá McDonalds eftir klukkan 21.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkisstjórnin hyggst banna sjónvarpsauglýsingar er tengjast skyndibitafæði eftir klukkan 21 á kvöldin. Bannið á að taka gildi í október á næsta ári.

Sky News segir að einnig verði lagt bann við skyndibitaauglýsingum á Internetinu. Þetta er liður í því að takast á við offituvanda barna.

Verkamannaflokkurinn, sem er við völd í Bretlandi, hét því í stefnuyfirlýsingu sinni að setja á takmarkanir af þessu tagi.

Andrew Gwynne, heilbrigðisráðherra, sagði að bannið taki gildi eftir rúmlega ár til að fyrirtækjum gefist tími til að laga sig að þeim. Hann sagði að bannið muni gagnast við að hlífa börnum við auglýsingum á óhollum mat og drykkjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju
Pressan
Í gær

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir
Pressan
Fyrir 2 dögum

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Notaði ekki reiðhjólahjálm – Kostaði hann hálft höfuðið

Notaði ekki reiðhjólahjálm – Kostaði hann hálft höfuðið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn telja að goðsögnin um fimbulvetur eigi sér stoð í raunveruleikanum – Tengist Íslandi

Vísindamenn telja að goðsögnin um fimbulvetur eigi sér stoð í raunveruleikanum – Tengist Íslandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextán ára piltur var úti að hjóla þegar ógæfan bankaði upp á

Sextán ára piltur var úti að hjóla þegar ógæfan bankaði upp á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ísraelsmenn segja fólki að forða sér – árásir yfirvofandi

Ísraelsmenn segja fólki að forða sér – árásir yfirvofandi