fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Pressan

Ætla að slátra fílum til að mæta matarskorti

Pressan
Sunnudaginn 22. september 2024 17:30

Afrískir fílar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Simbabve ætla að slátra 200 fílum og verður kjötið notað til að fæða fólk í landinu. Miklir þurrkar hafa geisað í Simbabve og uppskera brostið víða og ætla yfirvöld að mæta þessu með því að slátra fílum til manneldis.

Fílar eru í útrýmingarhættu en yfirvöld í Simbabve telja að stofninum stafi ekki mikil ógn þó 200 dýrum verði slátrað. Talið er að 84 þúsund fílar séu í landinu en þeim var síðast slátrað með skipulögðum hætti í Simbabve árið 1988.

Yfirvöld í Namibíu tilkynntu í lok ágúst að þau ætluðu sér að drepa 723 villt dýr til manneldis til að mæta matvælaskorti. Þetta eru 83 fílar, 30 flóðhestar, 60 vísundar, 30 antilópur, 100 gnýir og 300 sebrahestar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs

Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona mikið dökkt súkkulaði er hægt að borða áður en neyslan verður óholl

Svona mikið dökkt súkkulaði er hægt að borða áður en neyslan verður óholl