fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal flutti inn kannabis fyrir rúmar 100 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jay Emmanuel-Thomas fyrrum framherji Arsenal hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa flutt inn kannabis til Englands frá Taílandi.

Verðmæti þess sem flutt var inn er talið hafa verið um 110 milljónir króna.

Efnin voru flutt til Englands í ferðatösku en efnin fundust við leit á Stansted flugvellinum í London.

Emmanuel-Thomas var handtekinn á flugvellinum en hann er 33 ára gamall, tvær konur voru einnig handteknar vegna málsins.

Emmanuel-Thomas var í stutta stund hjá Arsenal en lék einnig fyrir Ipswich Town, Bristol City, Queens Park Rangers og PTT Rayong í Taílandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fólk í áfalli yfir athæfi stórstjörnunnar – Sjáðu hvað hann gerði í símanum í afmæli dóttur sinnar

Fólk í áfalli yfir athæfi stórstjörnunnar – Sjáðu hvað hann gerði í símanum í afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg
433Sport
Í gær

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur
433Sport
Í gær

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham
433Sport
Í gær

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?