fbpx
Föstudagur 27.september 2024
Pressan

Hún hefur verið frosin í tæpa hálfa öld og bíður eftir að geta hafið annað líf

Pressan
Fimmtudaginn 19. september 2024 03:26

Rhea Ettinger. Mynd:Cryonics Wiki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hálfa öld hefur líkami Rhea Chaloff Ettinger legið í fljótandi köfnunarefni í tanki sem líkist geimstöð. Í um áratug var hún eini „sjúkingurinn“ sem var geymdur í slíkum tanki hjá Cryonics Institute (CI).

Hún var sett í tankinn þann 23. september 1977 að eigin ósk en sonur hennar, Robert, er talinn vera frumherji þess að fólk láti frysta sig í von um að geta verið vakið til lífsins síðar.

Dennis Kowalksi, stjórnarformaður CI, sagði í samtali við Metro að það muni ekki valda Rhea vonbrigðum að vakna upp í heimi þar sem margskonar illska þrífst, mikil í samanburði við stríðsárin sem hún lifði.

„Ég held að Rhea myndi verða heilluð og full lotningar yfir hvernig þessi frábæri heimur hefur þróast. Hún myndi horfa á dómsdagsspámenn og neikvætt fólk og segja þeim að hætta þessu væli, því það viti ekki hversu slæmt ástandið var á hennar líftíma,“ sagði hann.

Það var Robert sem kom því til leiðar að móðir hans var fryst og síðan hafa margir fylgt í kjölfarið og látið frysta sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju
Pressan
Í gær

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli
Pressan
Í gær

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir
Pressan
Í gær

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Notaði ekki reiðhjólahjálm – Kostaði hann hálft höfuðið

Notaði ekki reiðhjólahjálm – Kostaði hann hálft höfuðið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn telja að goðsögnin um fimbulvetur eigi sér stoð í raunveruleikanum – Tengist Íslandi

Vísindamenn telja að goðsögnin um fimbulvetur eigi sér stoð í raunveruleikanum – Tengist Íslandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextán ára piltur var úti að hjóla þegar ógæfan bankaði upp á

Sextán ára piltur var úti að hjóla þegar ógæfan bankaði upp á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ísraelsmenn segja fólki að forða sér – árásir yfirvofandi

Ísraelsmenn segja fólki að forða sér – árásir yfirvofandi