fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
433Sport

Nafngreina manninn sem lést eftir að keyrt var á hann – Minntust hans á fallegan hátt í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Liverpool lést í Milan í gær eftir að keyrt var á hann, hann var mættur til Ítalíu til að sjá sína menn gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær.

Philip Joseph Dooley var 51 árs gamall þegar hann lést í gær en atvikið átti sér stað klukkan 01:00 að nóttu til.

Dooley var mikill stuðningsmaður Liverpool og hafði fylgt liðinu eftir út um allan heim.

Dooley ákvað að fara hlaupandi yfir hraðbraut þegar keyrt var á hann og lést hann samstundis.

Starfsmenn Liverpool og AC Milan minntust hann fyrir leik og var farið með blómvönd í sætið sem hann átti á leiknum sem fram fór í gærkvöldi.

Liverpool vann góðan sigur á AC Milan í gær í fyrstu umferð í deildarkeppni Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjölskyldan kölluð í yfirheyrslur

Fjölskyldan kölluð í yfirheyrslur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ staðfestir síðustu umferðir Bestu deildarinnar – Mögulegur úrslitaleikur á sunnudegi

KSÍ staðfestir síðustu umferðir Bestu deildarinnar – Mögulegur úrslitaleikur á sunnudegi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fólki verulega brugðið – Borgaði tæpar þúsund krónur fyrir þessa ógeðslegu samloku

Fólki verulega brugðið – Borgaði tæpar þúsund krónur fyrir þessa ógeðslegu samloku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðist í beinni og urðaði yfir Ten Hag – Sakar hann um að gera upp á milli leikmanna

Brjálaðist í beinni og urðaði yfir Ten Hag – Sakar hann um að gera upp á milli leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Helgi kláraði FH í auðveldum sigri og Víkingur komið á toppinn

Helgi kláraði FH í auðveldum sigri og Víkingur komið á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United á heimavelli – Orri spilaði lítið og tveir Íslendingar ónotaðir varamenn

Hörmungar United á heimavelli – Orri spilaði lítið og tveir Íslendingar ónotaðir varamenn
433Sport
Í gær

Fær miða heim á hverjum degi með því sem hann má borða – Hræddir við að hann fitni

Fær miða heim á hverjum degi með því sem hann má borða – Hræddir við að hann fitni
433Sport
Í gær

Segir Reykjavíkurborg að skammast sín – „Það er ennþá bara þessi heróín róluvöllur“

Segir Reykjavíkurborg að skammast sín – „Það er ennþá bara þessi heróín róluvöllur“