fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið hafði lítinn áhuga á að ganga í raðir United í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Mikayil Faye hafði engan áhuga á að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Bara, en Faye yfirgaf Barcelona fyrir Rennes í Frakklandi.

Um er að ræða efnilegan miðvörð sem er 20 ára gamall en hann hefur spilað einn landsleik fyrir Senegal.

Faye var á mála hjá varaliði Barcelona og spilaði þar 35 leiki en fékk ekki tækifæri með aðalliðinu.

United fékk til sín Leny Yoro frá Lille að lokum og einnig Hollendinginn Matthijs de Ligt frá Bayern Munchen.

,,Manchester United hafði áhuga á Faye en hann hafði lítinn áhuga á þeim möguleika,“ sagði Bara.

,,Hann var ekki byrjunarliðsmaður hjá Barcelona svo af hverju væri staðan betri hjá Manchester United? Hann hefði ekki þróast sem leikmaður þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir ferð til Bandaríkjanna og þrjá leiki við enskt lið

United staðfestir ferð til Bandaríkjanna og þrjá leiki við enskt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Í gær

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Í gær

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband