Það eru ekki allir sem kannast við Ronnie Foden en flestir knattspyrnuaðdáendur þekkja faðir hans, Phil Foden.
Phil er leikmaður Manchester City á Englandi og er einnig lykilmaður í enska landsliðinu og hefur verið í dágóðan tíma.
Sonur Phil, Ronnie, er aðeins fimm ára gamall en hann hefur nú farið af stað með eigin YouTube rás.
Ronnie er í raun orðin samskiptamiðlastjarna aðeins fimm ára gamall en tæplega fimm milljónir fylgja honum á Instagram.
Ronnie elskar athyglina og hefur mjög gaman af því að vera í sviðsljósinu þrátt fyrir mjög ungan aldur.
Hér má sjá nýjustu færslu Ronnie á Instagram og er hún með yfir 200 þúsund ‘like’ á síðunni.
View this post on Instagram