fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
Fréttir

Segja að Pútín ætli sér sigur fyrir þennan tíma

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. september 2024 06:00

Pútín Rússlandsforseti. Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar stefna á að ná afgerandi sigri í stríðinu í Úkraínu fyrir 2026. Þetta er mat hugveitunnar the Institute for the Study of War (ISW).

Hugveitan segir að þessi tímamörk séu líkleg vegna þess að eftir 2026 muni Rússar líklega glíma við efnahagsvanda og takmarkaða getu hersins. Þetta muni hafa áhrif á getu þeirra í stríðinu í Úkraínu.

ISW bendir einnig á að Kyrylo Budanov, yfirmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, hafi sagt að Rússar telji 2025 afgerandi ár fyrir stríðið.

Hann sagði að ef þeir nái ekki að sigra í stríðinu muni það grafa undan metnaði þeirra um að verða stórveldi á alþjóðasviðinu.

Kiyv Independent segir að hann hafi einnig sagt að rússneskur almenningur hafi misst trúna á að hann lifi í öruggu landi. Það sé mikilvægasti árangurinn sem Úkraínumenn hafi náð með árásum sínum á Rússland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ólafur sendir Björgvin Njál ískalda kveðju – Skattgreiðendur geti hugsað hlýlega til hans þegar greitt er

Ólafur sendir Björgvin Njál ískalda kveðju – Skattgreiðendur geti hugsað hlýlega til hans þegar greitt er
Fréttir
Í gær

Skuggahliðar Home Alone-stjörnu

Skuggahliðar Home Alone-stjörnu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður Samstöðvarinnar mátti kalla eigendur Elju þrælahaldara – Var krafinn um 15 milljónir í bætur

Blaðamaður Samstöðvarinnar mátti kalla eigendur Elju þrælahaldara – Var krafinn um 15 milljónir í bætur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Greina frá banaslysi tíu ára drengs sem búsettur var á Íslandi – Ökukennari ákærður fyrir manndráp

Greina frá banaslysi tíu ára drengs sem búsettur var á Íslandi – Ökukennari ákærður fyrir manndráp