fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Settur í frystikistuna eftir met í spjöldum um liðna helgi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Taylor dómari í ensku úrvalsdeildinni fær ekki verkefni næstu helgi eftir að hafa sett met í spjöldum um liðna helgi.

Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea þar sem hann reif gula spjaldið upp 16 sinnum.

Taylor spjaldaði fjórtán leikmenn og tvo á hliðarlínunni, nýtt met í ensku deildinni.

Flestum þótti leikurinn ekkert sérstaklega grófur en Taylor fær refsingu fyrir spjaldagleði sína.

Taylor er í hópi fremstu dómara Englands en fær hvíldina um helgina eftir að hafa rifið upp gula spjaldið sextán sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann