fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Antony fær væna pillu frá Ten Hag – Lélegur á æfingum og viðhorfið ekki gott

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag segir að Antony sé ekki að æfa nógu vel og sökum þess fái hann lítið sem ekkert að spila í upphafi móts.

Antony hefur aðeins komið við sögu í einum leik í upphafi tímabils og voru það nokkrar mínútur gegn Brighton.

Antony var keyptur til United fyrir rúmum tveimur árum fyrir mikla fjármuni frá Ajax, barðist Ten Hag mikið fyrir því að fá hann.

„Við æfum á hverjum degi og þar vinna leikmenn sér inn tækifæri;“ segir Ten Hag.

„Þegar leikmenn gera réttu hlutina þar, eru með rétt viðhorf og þeir æfa vel þá fá þeir að spila.“

Það er þó búist við því að Antony fái tækifæri gegn Barnsley í enska deildarbikarnum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus