fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur undanfarin ár andað köldu á milli Neymar og Kylian Mbappe en þeir náðu ekki vel saman hjá PSG í Frakklandi.

Mbappe og Neymar eru dýrustu leikmenn í sögu fótboltans en báðir voru keyptir til PSG.

Neymar fór frá PSG síðasta sumar og hélt til Sádí Arabíu en Mbappe fór til Real Madrid í sumar.

Í Real Madrid á Neymar marga vini og samkvæmt fréttum hefur hann varað þá við Mbappe, hann sé virkilega erfiður í öllum samskiptum.

„Strákarnir frá Brasilíu í Real Madrid eru miklir vinir Neymar, það hefur alltaf verið stríð á milli Neymar og Mbappe,“ segir blaðamaðurinn Cyril Hanouna.

„Neymar sendi þeim löng skilaboð og sagði þeim að það væri mjög erfitt að vera í kringum Mbappe, væri í raun algjört helvíti.“

Um er að ræða þá Eder Militao, Vinicius Junior, Rodrygo og Endrick sem eru samlandar Neymar og leika með Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga