fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Ofurtölvuna geðþekku mun Manchester City hreinlega rúlla yfir ensku deildina og það fimmta árið í röð.

City mun enda með 92 stig og verður Arsenal sex stigum á eftir þeim. Ofurtölvan spáir því að Chelsea endi fyrir ofan Liverpool.

Hörmungar Manchester United halda svo áfram ef marka má tölvuna sem spáir liðinu áttunda sæti deildarinnar.

Fjórar umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni en svona spáir Ofurtölvan því að hlutirnir fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“