fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Sjáðu tölfræðina – Magnað afrek Eddie Howe hjá Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. september 2024 21:00

Eddie Howe/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle vann góðan endurkomusigur á Wolves í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Mario Lemina kom Wolves yfir í fyrri hálfleik með ágætis marki.

Fabian Schar jafnaði leikinn áður en Harvey Barnes skoraði glæsilegt mark og tryggði sigurinn.

Newcastle fer af stað með látum á tímabilinu og eru komnir með tíu stig eftir fjóra leiki.

Geni Newcastle frá því að Eddie Howe tók við liðinu fyrir tæpum þremur árum er merkilega gott.

Liðið er í fjórða sæti yfir stigasöfnun í deildinni á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann