fbpx
Föstudagur 27.september 2024
Pressan

Kínverjar ætla að slá Elon Musk við með fjölda gervihnatta

Pressan
Sunnudaginn 22. september 2024 13:30

Teikning af gervihnöttum Starlink. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar hyggjast senda rúmlega 100 gervihnetti á braut um jörðina fyrir áramót og mörg þúsund til viðbótar fyrir lok áratugarins.

Samkvæmt fréttum kínverskra fjölmiðla þá eru Kínverjar nú reiðubúnir til að senda fyrstu 18 gervihnettina á loft og markar það upphafið að samkeppni þeirra við Starlink gervihnetti Elon Musk.

Gervihnöttunum verður skotið á loft frá frá Taiyuan Satellite Launch Center í norðurhluta Shanxi héraðsins að sögn Reuters.

Gervihnettirnir munu veita fólki tækifæri til að tengjast Internetinu eins og nú er hægt með Starlink.

Starlink er með um 6.200 gervihnetti á braut um jörðina svo ljóst er að Kínverjar ætla að gera gott betur en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“