fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Ekki lengi að bæta met Haaland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane skoraði þrennu í sigri Bayern Munchen í gær er liðið hafði betur sannfærandi gegn Holstein Kiel, 6-1.

Kane er nú búinn að taka beinan þátt í 50 mörkum í efstu deild Þýskalands eftir að hafa komið þangað í fyrra frá Tottenham.

Kane hefur skorað 40 mörk í 35 leikjum og hefur lagt upp önnur tíu sem er í raun sturlaður árangur.

Englendingurinn bætti met Erling Haaland sem lék með Dortmund um tíma en hann er í dag hjá Manchester City.

Kane fékk að sjálfsögðu að taka boltann heim eftir sigurinn í gær en þetta er svo sannarlega ekki fyrsti boltinn sem hann fær eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“