fbpx
Laugardagur 14.september 2024
433Sport

Buðu táningnum samning en verkefnið í London var meira heillandi – ,,Hann tók þá ákvörðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 12:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var í boði fyrir sóknarmanninn Marc Guiu að spila með Barcelona í vetur en frá þessu greinir Deco, yfirmaður knattspyrnumála félagsins.

Guiu ákvað að semja við Chelsea í sumarglugganum en hann kostaði enska félagið aðeins sex milljónir evra.

Barcelona bauð framherjanum góða launahækkun og nýjan samning en hann taldi verkefnið vera meira spennandi í London.

,,Chelsea borgaði kaupákvæðið og hann ákvað að fara. Hann var með gamlan samning og kostaði sex milljónir evra,“ sagði Deco en Guiu er aðeins 18 ára gamall.

,,Hann fékk stórt samningstilboð frá okkur og var boðið að vera með í spennandi verkefni en hann tók þá ákvörðun að fara annað.“

,,Leikmaðurinn ákvað að samþykkja boð Chelsea. Við buðum honum að vera áfram en hann neitaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður að taka þeirri refsingu sem hann fær – ,,Hann gerði stór mistök“

Verður að taka þeirri refsingu sem hann fær – ,,Hann gerði stór mistök“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórfurðulegt atvik gerðist undir lok gluggans: Var til sölu en náði að flýja – ,,Undarlegur náungi“

Stórfurðulegt atvik gerðist undir lok gluggans: Var til sölu en náði að flýja – ,,Undarlegur náungi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild kvenna: Toppliðin tvö með sigra

Besta deild kvenna: Toppliðin tvö með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áttaði sig ekki á alvarleika málsins í sumar – Söng rasíska söngva eftir sigurleik

Áttaði sig ekki á alvarleika málsins í sumar – Söng rasíska söngva eftir sigurleik
433Sport
Í gær

Ekki spilað með United í meira en ár en styttist í endurkomu

Ekki spilað með United í meira en ár en styttist í endurkomu
433Sport
Í gær

Halda því fram að fordómar gegn erlendum leikmönnum séu hjá aganefnd KSÍ – „Hann er dökkur á hörund“

Halda því fram að fordómar gegn erlendum leikmönnum séu hjá aganefnd KSÍ – „Hann er dökkur á hörund“