fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Arsenal var tilbúið að bæta heimsmet í sumar – Tilboðinu strax hafnað

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal var tilbúið að brjóta heimsmet í sumar er liðið eltist við miðjumanninn öfluga Keira Walsh sem leikur með Barcelona.

Þetta fullyrða spænskir miðlar en Walsh er ein besta fótboltakona heims og hefur spilað með Barcelona frá 2022.

Hún er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Börsunga en hún er ensk og spilaði áður með Manchester City.

Arsenal var tilbúið að borga 1,1 milljón evra fyrir Welsh í sumar sem hefði gert hana að dýrasta kvenmanni sögunnar.

Welsh ku sjálf hafa áhuga á að snúa aftur heim en þrátt fyrir fjárhagsvandræði Börsunga þá hafnaði félagið boðinu.

Það er ansi áhugaverð ákvörðun þar sem samningur Welsh rennur út 2025 og má hún því fara frítt á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið

Rekinn í sumar en er að snúa aftur í þjálfarateymið
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“