fbpx
Föstudagur 13.september 2024
433Sport

David Beckham grét við útför Eriksson í dag – Margmenni fylgdi Svíanum geðþekka síðasta spölinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham var í hópi þeirra sem mættu til Svíþjóðar í dag til að mæta í útför Sven Goran Eriksson.

Eriksson lést á dögunum eftir harða baráttu við krabbamein, hann vissi að þessi dagur væri að koma og lifði í sátt við það síðustu vikurnar og mánuði.

Beckham og Eriksson voru miklir vinir en Eriksson gerði Beckham að fyrirliða enska landsliðsins.

Eriksson var vinsæll þjálfari og þótti afar góður í samskiptum sínum við leikmenn.

Roy Hodgson fyrrum þjálfari enska landsliðsins var einnig á meðal gesta en Beckham grét nokkuð í útförinni hjá sínum gamla vini.

Beckham heimsótti Svíþjóð í sumar og eyddi þar degi með Eriksson þar sem þeir ræddu gamla tíma, skömmu síðar lést Eriksson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney ósátt með ensk blöð – Segist ekki hafa verið ofurölvi þegar þetta gerðist

Rooney ósátt með ensk blöð – Segist ekki hafa verið ofurölvi þegar þetta gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstrar um samninga sem frægir menn nota fyrir kynlíf – Klásúla um nauðgun sem átti sér óvart stað

Uppljóstrar um samninga sem frægir menn nota fyrir kynlíf – Klásúla um nauðgun sem átti sér óvart stað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frægustu knattspyrnumenn í heimi sækjast í sömu konurnar – Tíu frægir sem hafa átt sömu unnustuna

Frægustu knattspyrnumenn í heimi sækjast í sömu konurnar – Tíu frægir sem hafa átt sömu unnustuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhrifamaður í Írlandi biður þjóðina um að styðja við Heimi

Áhrifamaður í Írlandi biður þjóðina um að styðja við Heimi