fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fréttir

Lögregla kölluð út vegna hnífamanns í strætó

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. september 2024 07:38

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tvær tilkynningar í gærkvöldi um mann með hníf í strætisvagni. Í öðru tilvikinu hafði lögregla afskipti af manninum en enginn hnífur fannst.

Vitni sögðu aftur á móti að maðurinn hefði kastað hnífnum frá sér. Var maðurinn fjarlægður úr vagninum og er málið í rannsókn.

Í hinu tilvikinu var tilkynnt um mann í strætisvagni í annarlegu ástandi. Sagði tilkynnandi að maðurinn hefði svo tekið upp hníf og farið að hlæja.

Ekki bárust fleiri tilkynningar um manninn en tilkynnandi kom á lögreglustöð eftir strætóferðina til að tilkynna um málið og var lögregla því ekki send á staðinn. Mögulega er þarna um að ræða sama mann og tilkynnt var um í hinu tilvikinu, að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“
Fréttir
Í gær

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu
Fréttir
Í gær

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Í gær

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðvörunarhljóð í Kringlunni og öllum gestum Hagkaupa vísað á dyr – Reyndist ástæðulaus ótti

Viðvörunarhljóð í Kringlunni og öllum gestum Hagkaupa vísað á dyr – Reyndist ástæðulaus ótti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þegar hægri öflin á Íslandi ræða háa skatta gleymi þau að nefna að skattar á ríka Íslendinga eru með þeim lægstu

Þegar hægri öflin á Íslandi ræða háa skatta gleymi þau að nefna að skattar á ríka Íslendinga eru með þeim lægstu