fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Segir Heimi ná því besta úr liði FH – „Nær árangri hvert sem hann fer“

433
Laugardaginn 14. september 2024 07:00

Heimir Guðjónsson þjálfar FH. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is, en þættirnir koma út vikulega í mynd og á hlaðvarpsveitum.

Það var farið um víðan völl í þættinum og meðal annars rætt um uppeldisfélag Heimis, FH. Liðið er að gera fína hluti í Bestu deild karla, er í harðri baráttu um Evrópusæti og verið stígandi í liðinu undir stjórn Heimis Guðjónssonar sem tók við fyrir síðustu leiktíð.

video
play-sharp-fill

„Heimir er frábær þjálfari og hefur sýnt það hvert sem hann hefur farið að hann nær árangri, sérstaklega núna með FH þar sem er aðeins minna budget en undanfarin ár. Þeir eru að spila á ungum strákum sem er mjög flott. Ég vil meina að Heimir sé svolítið að ná því besta úr liðinu,“ sagði Emil um Heimi og sína menn í FH.

„Davíð (Viðarsson) er búinn að vera sniðugur að taka inn unga leikmenn og þeir eru að spila. Ég myndi segja að þeir séu á ágætis vegferð.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum
Sport
Í gær

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
Hide picture