fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag gefur lítið fyrir gagnrýni Cristiano Ronaldo og segir skoðun hans engu skipta, hann sé langt í burtu í Sádí Arabíu. Það andar köldu á milli Ronaldo og Ten Hag eftir að hollenski stjórinn henti Ronaldo burt frá United undir lok árs 2022.

Ten Hag hefur undanfarið rætt að United sé langt frá því að geta farið að berjast um sigur í deild og Meistaradeildar.

„Manchester United, þarf að endurbyggja allt upp á nýtt að mínu mati. Þjálfarinn, segir að liðið geti ekki unnið neitt. Stjóri Manchester United getur ekki sagt þannig hluti,“ sagði Ronaldo.

„Þú verður að hafa hugarfarið, þú ert kannski ekki með besta liðið en þú verður að trúa því að þú setjir allt í hlutina og reynir.“

Ten Hag lætur þetta ekkert á sig fá. „Hann sagði að United gæti ekki unnið deildina, nei hann sagði það ef þú lest allt viðtalið,“ sagði Ten Hag á fréttamannafundi í gær.

„Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu, langt frá Manchester. Það geta allir haft sína skoðun, það er í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United