fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Tískan á MTV verðlaunahátíðinni og sigurvegarar kvöldsins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. september 2024 09:36

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MTV verðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi.

Taylor Swift vann myndband ársins með laginu „Fortnight.“ Hún var einnig valin flytjandi ársins. Sabrina Carpenter vann lag ársins með laginu „Espresso.“ Chapell Roan var besti nýi flytjandi ársins.

Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd í flokknum Push Performance of the Year fyrir lagið „Goddess“ en komst ekki á hátíðina þar sem hún var með tónleika í Brisbane í Ástralíu í gærkvöldi. Hún vann ekki, en lag LE SSERAFIM, „Easy“ bar sigur úr býtum.

Tón­list­ar­mynd­band árs­ins

Ariana Grande – “we can’t be friends (wait for your love)”
Billie Eilish – “LUNCH”
Doja Cat – “Paint The Town Red”
Eminem – “Houdini”
SZA – “Snooze”
SIGURVEGARI: Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” 

Flytj­andi árs­ins

Ariana Grande
Bad Bunny
Eminem
Sabrina Carpenter
SZA
SIGURVEGARI: Taylor Swift

Taylor Swift. Picture: Noam Galai/Getty
Taylor Swift. Mynd/Getty Images

Lag árs­ins

Beyoncé – “TEXAS HOLD ‘EM”
Jack Harlow – “Lovin On Me”
Kendrick Lamar – “Not Like Us”
SIGURVEGARI: Sabrina Carpenter – “Espresso”
Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight”
Teddy Swims – “Lose Control”

Besti nýi flytj­and­inn

Benson Boone
SIGURVEGARI: Chappell Roan
Gracie Abrams
Shaboozey
Teddy Swims
Tyla

Chapell Roan. Mynd/Getty Images

Besta sam­starfið

Drake ft. Sexyy Red & SZA – “Rich Baby Daddy “
GloRilla, Megan Thee Stallion – “Wanna Be”
Jessie Murph ft. Jelly Roll – “Wild Ones”
Jung Kook ft. Latto – “Seven”
Post Malone ft. Morgan Wallen – “I Had Some Help”
SIGURVEGARI: Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight”

Popp­lag árs­ins

Camila Cabello
Dua Lipa
Olivia Rodrigo
Sabrina Carpenter
Tate McRae
SIGURVEGARI: Taylor Swift

Hip-hop-lag árs­ins

Drake ft. Sexyy Red & SZA – “Rich Baby Daddy“
SIGURVEGARI: Eminem – “Houdini”
GloRilla – “Yeah Glo!”
Gunna – “fukumean”
Megan Thee Stallion – “BOA”
Travis Scott ft. Playboi Carti – “FE!N”

R&B-lag árs­ins

Alicia Keys – “Lifeline”
Muni Long – “Made For Me”
SIGURVEGARI: SZA – “Snooze”
Tyla – “Water”
Usher, Summer Walker and 21 Savage – “Good Good”
Victoria Monet – “On My Mama”

Rokklag árs­ins

Bon Jovi – “Legendary”
Coldplay – “feelslikeimfallinginlove”
Green Day – “Dilemma”
Kings of Leon – “Mustang”
SIGURVEGARI: Lenny Kravitz – “Human”
U2 – “Atomic City”

Hljóm­sveit árs­ins

NSYNC
Coldplay
Imagine Dragons
NCT Dream
NewJeans
SIGURVEGARI: SEVENTEEN
TOMORROW X TOGETHER
Twenty One Pilots

Besta sum­ar­lagið

Ariana Grande – “we can’t be friends (wait for your love)”
Benson Boone – “Beautiful Things”
Billie Eilish – “BIRDS OF A FEATHER”
Chappell Roan – “Good Luck, Babe!”
Charli XCX & Billie Eilish – “Guess featuring Billie Eilish”
Eminem – “Houdini”
Future, Metro Boomin &  Kendrick Lamar – “Like That”
GloRilla & Megan Thee Stallion – “Wanna Be”
Hozier – “Too Sweet”
Kendrick Lamar – “Not Like Us”
Post Malone ft. Morgan Wallen – “I Had Some Help”
Sabrina Carpenter – “Please Please Please”
Shaboozey – “A Bar Song (Tipsy)”
SZA – “Saturn”
SIGURVEGARI: Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” 
Tommy Richman – “MILLION DOLLAR BABY”

Sjáðu tískuna á rauða dreglinum hér að neðan.

Katy Perry

Katy Perry. Picture: Getty Images via AFP
Mynd/Getty Images

Katy Perry og Orlando Bloom

Katy Perry and Orlando Bloom. Picture: Dimitrios Kambouris/Getty
Mynd/Getty Images

Taylor Swift

Taylor Swift. Picture: Noam Galai/Getty
Mynd/Getty Images

Sabrina Carpenter

Sabrina Carpenter. Picture: Getty
Mynd/Getty Images

Addison Rae

Addison Rae. Picture: Noam Galai/Getty
Mynd/Getty Images

Jazzelle Zanaughtti

Jazzelle Zanaughtti. Picture: Noam Galai/Getty
Mynd/Getty Images

Tinashe

Tinashe. Picture: Noam Galai/Getty
Mynd/Getty Images

Lil Nas X

Lil Nas X. Picture: Dimitrios Kambouris/Getty
Mynd/Getty Images

Paris Hilton

Paris Hilton. Picture: Getty Images via AFP
Mynd/Getty Images

Camila Cabello

Camila Cabello. Picture: Getty Images via AFP
Mynd/Getty Images

Megan Thee Stallion

Megan Thee Stallion. Picture: Dimitrios Kambouris/Getty
Mynd/Getty Images

Tate McRae

Tate McRae. Picture: Getty Images via AFP
Mynd/Getty Images

Halsey

Halsey. Picture: Getty Images via AFP
Mynd/Getty Images

Halle Bailey

Halle Bailey. Picture: Getty Images
Mynd/Getty Images

Tyla

Tyla
Mynd/Getty Images

GloRilla

GloRilla
Mynd/Getty Images

Suki Waterhouse

Suki Waterhouse
Mynd/Getty Images

Victoria De Angelis

Victoria De Angelis
Mynd/Getty Images

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger