fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
Pressan

Þjóðverjar taka upp landamæraeftirlit

Pressan
Fimmtudaginn 12. september 2024 06:30

Þýskur lögreglumaður. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að koma í veg fyrir hryðjuverk íslamskra öfgamanna hefur þýska ríkisstjórnin ákveðið að taka upp landamæraeftirlit við öll landamæri landsins en það á landamæri að níu öðrum ríkjum.

Landamæraeftirlitið hefst 16. september og mun standa í sex mánuði til að byrja með. Auk hryðjuverkaógnar, er það vaxandi flóttamannastraumur sem fær Þjóðverja til að grípa til þessara aðgerða.

Þjóðverjar eru aðilar að Schengen-samningnum sem tryggir frjálsa för innan Schengensvæðisins. En samningurinn veitir aðildarríkjunum einnig möguleika á að taka upp landamæraeftirlit, ef ekkert annað er til ráða, til að glíma við ógnir gegn þjóðaröryggi og almannareglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat
Pressan
Í gær

Þetta þrennt kemur í veg fyrir ísmyndun í frystinum

Þetta þrennt kemur í veg fyrir ísmyndun í frystinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrsta manntalið í tæp 40 ár – Landsmönnum hafði fjölgað mikið miðað við síðustu áætlun

Fyrsta manntalið í tæp 40 ár – Landsmönnum hafði fjölgað mikið miðað við síðustu áætlun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Verður líklega dæmd í lífstíðarfangelsi eftir harmleik í barnaafmæli

Verður líklega dæmd í lífstíðarfangelsi eftir harmleik í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg mistök bankastarfsmanns – Millifærði 80 billjónir dollara

Ótrúleg mistök bankastarfsmanns – Millifærði 80 billjónir dollara
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk sallarólegur inn á lögreglustöð borðandi matinn sinn og játaði „það versta“

Gekk sallarólegur inn á lögreglustöð borðandi matinn sinn og játaði „það versta“