fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Skoraði og setti á sig þekkta grímu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn vinsæli Paul Mullin skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í gær í EFL bikarnum fyrir Wrexham.

Mullin er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Wrexham og kom liðinu í 1-0 gegn Salford.

Wrexham vann að lokum 2-1 sigur og er komið áfram en sigurmarkið var skorað er sjö mínútur lifðu leiks.

Fagn Mullin vakti verulega athygli en hann setti á sig Deadpool grímu og benti í átt að stuðningsmönnum Wrexham.

Skemmtilegt fagn sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins