fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Chilwell sá eini sem Chelsea hefur ekki tekist að henda út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell er eini leikmaðurinn sem Chelsea hefur ekki tekist að henda út og gluggarnr víðast hvar eru að lokaðir eða að lokast.

Aðeins er opið í Tyrklandi fram á föstudag en annars er fátt annað í boði.

Trevoh Chalobah, Raheem Sterling og Romelu Lukaku fóru allir en þeir voru í hópi þeirra sem Chelsea neitaði að æfa með liðinu.

Chiwell situr nú einn eftir en David Datro Fofana fór til AEK Aþenu í dag en glugginn í Grikklandi lokar í dag.

Chilwell er með 34 milljónir króna í laun á viku hjá Chelsea og eru mestar líkur á því að hann verði hið minnsta fram í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal