fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Barnastjarnan óþekkjanleg á rauða dreglinum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. september 2024 13:00

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi barnastjarnan og núverandi rokkstjarnan Taylor Momsen vakti mikla athygli á rauða dreglinum á mánudaginn.

Taylor var sjö ára þegar hún lék eitt aðalhlutverkanna í jólamyndinni How the Grinch Stole Christmas árið 2000. Myndin hefur orðið sígild og skylduáhorf um hver jól hjá mörgum aðdáendum jóla, kvikmynda og Jim Carrey, sem lék aðalhlutverkið sjálfan Grinch eða Trölla.

Hún sló svo í gegn í þáttunum Gossip Girl frá 2007 til 2012.

Taylor er í dag 31 árs og söngkona hljómsveitarinnar The Pretty Reckless.

Hún hefur ekki mikið verið fyrir að láta mynda sig á rauða dreglinum undanfarin ár, en í fyrra mætti hún á sinn fyrsta viðburð í fimm ár.

Taylor vakti athygli á mánudaginn á viðburði sem hún kallaði „fyndnasta tískuviðburð sem ég hef mætt á.“ Um var að ræða KidSuper Studios Funny Business Volume III: A Night At The Apollo.

Fyrrverandi barnastjarnan mætti í buxum og jakka í stíl en undir var hún ber að ofan með límband yfir brjóstunum.

Taylor mætti á viðburð á tískuvikunni í New York á mánudaginn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger