fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fókus

Hélt að kærastinn vildi bara taka þátt í TikTok-trendi á Íslandi – „En hann hafði önnur plön“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. september 2024 09:01

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin kanadíska Paige Lancelot er stödd á Íslandi ásamt kærasta sínum Brandon.

Ferðin er hluti af fimm vikna ferðalagi þeirra um Evrópu en það er óhætt að segja að Íslandsheimsóknin muni verða eftirminnilegust þar sem Brandon kom Paige heldur betur á óvart og fór á skeljarnar.

Hún hafði ekki hugmynd um fyrirhuguð plön hans og hélt að þau væru bara að taka þátt í TikTok-trendi.

Horfðu á skemmtilega myndbandið hér að neðan.

@paigelancelot Brando showed me how icey Iceland really got 🙊 #proposal #engagement #brideera #iceland #travel #travellingcouple #fiance ♬ original sound – SUMMER RIALS

Myndbandið hefur slegið í gegn hjá netverjum og hafa yfir 230 þúsund manns líkað við það.

Fókus óskar turtildúfunum innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið
Fókus
Í gær

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn hættur að veita henni athygli – Íhugar að verða klámstjarna

Kærastinn hættur að veita henni athygli – Íhugar að verða klámstjarna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur sannfærðir um að þetta hafi verið leynileg skilaboð Bieber til fyrrverandi

Aðdáendur sannfærðir um að þetta hafi verið leynileg skilaboð Bieber til fyrrverandi