fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Kane lítur upp til Ronaldo – ,,Mikil hvatning fyrir mig“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane viðurkennir að það sé mikil hvatning fyrir hann að sjá Cristiano Ronaldo skora mörk fyrir Portúgal, 39 ára gamall.

Kane er 31 árs í dag en hann er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 66 mörk í 99 leikjum.

Ronaldo er enn að raða inn mörkum þrátt fyrir háan aldur og vonast Kane til að spila fyrir England í mörg ár til viðbótar.

,,Mér líður mjög vel bæði líkamlega og andlega, ég er á toppi ferilsins,“ sagði Kane í samtali við blaðamenn.

,,Ég fylgist með öðrum leikmönnum, Ronaldo var að skora sitt 901. mark á ferlinum og að sjá hann gera þetta 39 ára gamall er mikil hvatning fyrir mig – ég vil spila eins lengi og ég get.“

,,Ég elska þennan leik og ég elska það að spila fyrir England – ég vil ekki að því ljúki á næstunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga