fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Svona gæti Arsenal stillt upp í stórleiknum á sunnudag í fjarveru lykilmanna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard fyrirliði Arsenal mun án nokkurs vafa ekki spila gegn Tottenham á sunnudag vegna meiðsla í ökkla.

Hann meiddist í landsleik í gær. „Þetta leit mjög illa út í klefanum líka,“ sagði Stale Solbakken þjálfari Noregs.

Noregur vann sigur á Austurríki í Þjóðadeildinni í gær þar sem Erling Haaland skoraði meðal annars.

Ljóst er að þetta er blóðtaka fyrir Arsenal sem mætir með vænbrotið miðsvæði gegn Tottenham.

Declan Rice verður í banni og Odegaard án nokkurs vafa meiddur, þá er Mikel Merino meiddur og hefur ekki enn spilað leik.

Í draumaheimi Mikel Arteta myndu þessir þrír byrja leikinn en Arteta þarf að fara í breytingar og gætu hlutirnir litið svona út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus