fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Norður-Kóreumenn ætla að margfalda kjarnorkuvopnabúr sitt

Pressan
Þriðjudaginn 10. september 2024 15:30

Kim Jong-un. Mynd: EPA-EFE/KCNA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir að yfirvöld þar í landi vinni nú að því að endurskipuleggja stefnu sína þegar kemur að kjarnorkuvopnum. Markmiðið sé að margfalda fjölda þeirra kjarnavopna sem landið hefur yfir að ráða.

Ríkisfjölmiðill Norður-Kóreu, KCNA, greindi frá þessu í morgun.

Þjóðhátíðardagur Norður-Kóreu var haldinn í gær en þá voru 76 ár liðin síðan ríkið fékk sjálfstæði. Í ræðu sem Kim hélt í tilefni af hátíðarhöldunum sagði hann að Norður-Kóreumenn þyrftu að vera við öllu búnir til að tryggja öryggi landsins og liður í því væri að stækka vopnabúrið.

Kim nefndi sérstaklega ógn frá Bandaríkjunum og bandaþjóðum þeirra í álfunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við